Eiður: Frábær sigur fyrir United (myndskeið)

Eiður Smári Guðjohnsen og Tómas Þór Þórðarson ræddu málin eftir 2:0-sigur Manchester United á Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

Anthony Martial og Harry Maguire skoruðu mörk United, sem vann, þrátt fyrir að eiga ekki sinn besta leik. Chelsea fór illa með góð færi og þegar liðið skoraði voru mörkin dæmd af. 

Umræðuna má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. 

mbl.is