Solskjær ræddi stórleikinn við Tómas (myndskeið)

Ole Gunnar Solskjær ræddi við Tómas Þór Þórðarson hjá Símanum sport um 2:0-sigurinn á Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

Norðmaðurinn viðurkenndi að United spilaði ekki sérstaklega vel í fyrri hálfleik, en var þrátt fyrir það með 1:0-forystu. Þá hrósaði hann varnarleik sinna manna og sér í lagi Brandon Williams fyrir góða frammistöðu. 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. 

mbl.is