Gylfi orðinn þreyttur á mörgum stjórum (myndskeið)

Knatt­spyrnumaður­inn Gylfi Þór Sig­urðsson er í áhuga­verðu viðtali við Tóm­as Þór Þórðar­son hjá Sím­an­um Sport og mbl.is birtir nú þriðja hlutann úr viðtalinu.

Gylfi var spurður út í ýmsa stjóra sem hann hefur haft í gegnum tíðina og viðurkenndi íslenski landsliðsmaðurinn að hann væri alveg til í að vera með sama stjóra næstu árin. 

Þá var hann einnig spurður hvort hann hefði einhvern tímann lent upp á kant við stjóra. Niðurstöðuna má sjá í þessu skemmtilega myndskeiði hér fyrir ofan. 

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport. 

mbl.is