Arsenal fór illa með botnliðið (myndskeið)

Arsenal vann auðveld­an útisig­ur á botnliði Norwich, 4:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Arsenal  fer þar með upp í 7. sætið með 46 stig en er sex stig­um á eft­ir Manchester United og Wol­ves. Norwich sit­ur sem fyrr á botn­in­um með 21 stig.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is