Arsenal á miklu flugi (myndskeið)

Arsenal vann sinn fjórða sig­ur í röð í öll­um keppn­um er liðið lagði Wol­ves, 2:0, á úti­velli í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Mun­ar nú þrem­ur stig­um á liðunum, Wol­ves er í sjötta sæti með 52 stig og Arsenal í sjö­unda sæti með 49 stig.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur enska boltann í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is