Ein versta frammistaðan undir stjórn Mourinho (myndskeið)

Bour­nemouth og Totten­ham skildu jöfn, 0:0, er liðin mætt­ust í Bour­nemouth í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Bour­nemouth var sterk­ari aðil­inn og átti Totten­ham ekki eitt ein­asta skot á markið.

Er Totten­ham í ní­unda sæti með 49 stig og Bour­nemouth í átjánda sæti með 28 stig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is