Skoruðu um leið og Gylfi kom inn á (myndskeið)

Á Good­i­son Park í Li­verpool skildu Evert­on og Sout­hampt­on jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á varamannabekknum hjá Everton en han var aðeins búinn að vera inn á í eina mínútu þegar liðið skoraði jöfnunarmarkið. 

Evert­on er í ell­efta sæti með 45 stig og Sout­hampt­on í sæt­inu fyr­ir neðan með 44 stig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

mbl.is