Mikilvægur sigur Leicester (myndskeið)

Leicester vann mik­il­væg­an 2:0-sig­ur á Sheffield United á heima­velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Mörkin og tilþrifin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Ayoze Pér­ez og Dem­arai Gray skoruðu mörk heima­manna í sitt­hvor­um hálfleikn­um til að inn­sigla sig­ur­inn en Leicester er nú með 62 stig í 4. sæt­inu þegar tveir leik­ir eru eft­ir.

mbl.is