Pogba sýndi markmannstilburði í teignum (myndskeið)

Manchester United og West Ham gerðu 1:1-jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Michail Antonio kom West Ham yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en Mason Greenwood jafnaði metin fyrir Manchester United í síðari hálfleik.

Leikur Manchester United og West Ham var sýndur beint á Síminn Sport.

Paul Pogba varði meistaralega frá Declan Rice.
Paul Pogba varði meistaralega frá Declan Rice. AFP
mbl.is