Grealish áberandi hjá Villa (myndskeið)

Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, var áberandi þegar liðið vann Fulham 3:0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 

Grealish skoraði og lagði upp annað fyrir Aston Villa sem fer vel af stað á nýju keppnistímabili.

Mörkin má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 

mbl.is