Mörkin: Lögðu grunninn í fyrri hálfleik

Wol­ves vann Crystal Palace í kvöld á heima­velli í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu. 

Wolves vann 2:0 og lagði liðið grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Ray­an Ait Nouri og Daniel Podence skoruðu mörkin á 18. og 27. mínútu. 

Leikur Wolves og Crystal Palace var sýndur í beinni útsendingu á Síminn Sport. 

mbl.is