Ótrúlega gott fyrir Chelsea (myndskeið)

Hakin Ziyech hefur farið afar vel af stað með Chelsea og Marokkómaðurinn lagði upp tvö mörk í 4:1-sigrinum á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn var. 

Margrét Lára Viðarsdóttir, Bjarni Þór Viðarsson og Tómas Þór Þórðarson voru sammála um að Ziyech liti afar vel út og væri spennandi leikmaður en hann barst í tal í Vellinum á Símanum sport. 

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is