Tilþrifin: Óverjandi bylmingsskot

Bylm­ings­skot Sebastian Haller á 56. mín­útu dugði West Ham til 1:0-sig­urs gegn Sheffield United á Bram­all Lane í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag. Markið og helstu tilþrifin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Með sigr­in­um fór West Ham í 14 stig og sit­ur liðið nú í 8. sæti deild­ar­inn­ar en Sheffield er enn á botn­inu, án sig­urs og aðeins með eitt stig úr níu leikj­um.

mbl.is