Enski boltinn í beinni - City valtaði yfir WBA

Riyad Mahrez fagnar fjórða marki City ásamt liðsfélögum sínum.
Riyad Mahrez fagnar fjórða marki City ásamt liðsfélögum sínum. AFP

Manchester City valtaði yfir WBA þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á The Hawthorns í London í kvöld, 5:0.

Þá vann Arsenal 3:1-útisigur gegn Southampton á St. Mary's-vellinum í Southampton eftir að hafa lent 1:0-undir.

Enski boltinn í beinni opna loka
kl. 22:07 Leik lokið Þá er leikjum kvöldsins lokið með öruggum 5:0-sigri Manchester City gegn WBA og 3:1-sigri Arsenal gegn Southampton.
mbl.is