Mörkin: Lygilegt mark dugði ekki til

Érik Lamela skoraði eitt mark tímabilsins fyrir Tottenham er liðið mátti þola 1:2- tap fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

Lamela kom Tottenham yfir, en Martin Ödegaard og Alexander Lacazette sneru dæminu við fyrir Arsenal. Lamela fékk síðan rautt spjald í seinni hálfleik. 

Svipmyndir úr þessum viðburðaríka leik mjá sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is