Tilþrifin: Skoraði gegn gömlu félögunum

Diogo Jota skoraði sigurmark Liverpool er liðið vann hans gömlu félaga í Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, 1:0. 

Jota skoraði örfáum sekúndum áður en Craig Pawson flautaði til hálfleiks er hann skoraði á nærstönginni framhjá Rui Patricio. 

Markið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is