Mörkin: Brighton að komast á skrið

Bright­on vann ör­ugg­an 3:0-sig­ur á Newcastle er liðin mætt­ust í eina leik dags­ins í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu og voru mörkin ekki af verri endanum.

Le­andro Tross­ard sneri af sér varn­ar­mann og sneri svo knött­inn í netið til að koma heimamönnum yfir áður en Danny Welbeck skoraði glæsimark úr langskoti. Neal Maupay innsiglaði svo sigurinn en mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is