Mörkin: Gylfi kom við sögu í marki

Gylfi Þór Sigurðsson var nálægt því að skora, rétt áður en James Rodríguez kom liðinu yfir gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

Því miður fyrir Gylfa og félaga jafnaði Michy Batshuayi skömmu fyrir leikslok og þar við sat, 1:1. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is