Gylfi skoraði aftur

Gylfi fagnar marki á Goodison Park í kvöld.
Gylfi fagnar marki á Goodison Park í kvöld. AFP

Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að bæta við öðru marki fyrir Everton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 

Staðan er 2:1 fyrir Everton og hefur Gylfa skorað bæði mörkin. Hann bætti við marki með hnitmiðuðu skoti með vinstri fæti eftir fyrirgjöf frá Seamus Coleman frá hægri á 62. mínútu. 

mbl.is