Mark Gylfa gegn Tottenham: (myndskeið)

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Everton í fyrri hálfleik gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 

Gylfi skoraði úr vítaspyrnu en átti einnig hlut að máli þegar Everton fékk vítaspyrnuna en brotið var á James Rodriugez. 

Leikurinn stendur nú yfir á Goodison Park og er í beinni útsendingu á Síminn Sport. 

mbl.is