Jóhann fær nýjan samherja

Wayne Hennessey í leik með velska landsliðinu.
Wayne Hennessey í leik með velska landsliðinu. AFP

Velski markvörðurinn Wayne Hennessey er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley og verður þar með samherji íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar.

mbl.is