Hata að segja það en Chelsea verður meistari (myndskeið)

Tim Sherwood, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, reiknar með því að liðið þurfi að sætta sig við tap gegn Chelsea er liðin mætast á Tottenham-vellinum í London í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Sherwood á einnig von á því að Chelsea verði Englandsmeistari, þótt honum þyki það leiðinlegt.

Innslagið hjá Sherwood má sjá hér fyrir ofan. Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is