Mörkin: De Gea og Lingard hetjur í dramatískum leik

Jesse Lingard skoraði sigurmark Manchester United gegn sínum gömlu félögum í West Ham og David de Gea varði vítaspyrnu í blálokin í dramatískum 3:2-sigri í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Sig­ur­markið og önn­ur tilþrif úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

mbl.is