Kári Árna: Solskjær er linur

Kári Árnason og Eiður Smári Guðjohnsen voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport í kvöld.

Á meðal þess sem fyrrverandi landsliðsmennirnir ræddu var Ole Gunnar Solskjær og brottrekstur hann frá Manchester United.

Kári sagði t.a.m. að Solskjær hafi verið linur og Eiður bætti við að hann væri of viðkunnalegur.

Umræðurnar má sjá í heild sinni hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is