Tilþrifin: Sigurmark í uppbótartíma

Brasilíumaðurinn Raphinha kom Leeds til bjargar í kvöld og skoraði sigurmark liðsins gegn Crystal Palace úr vítaspyrnu.

Leikmenn Leeds hópuðust þá að Kevin Friend dómara og  grátbáðu hann að skoða sjónvarpsskjáinn eftir að þeir  töldu boltann hafa farið í hönd leikmanns Palace.

Þetta má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.

mbl.is