Tilþrifin: Jóhann og félagar fengu dýrmætt stig

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley náðu í dýrmætt stig gegn Wolves á útivelli í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Ekkert mark var skorað en hér má sjá helstu tilþrifin í leiknum, m.a. magnað sláarskot Úlfanna.

mbl.is