Tilþrifin: Smith-Rowe skoraði á meðan de Gea lá

Manchester United sigraði Arsenal 3:2 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir United og Bruno Fernandes eitt. Emile Smith-Rowe og Martin Ödegaard skoruðu mörk Arsenal.

Leikur Manchester United og Arsenal var í beinni útsendingu á Síminn Sport og mörkin og tilþrifin má sjá í myndskeiðinu.

mbl.is