Tilþrifin: Arsenal fór illa með færin

Arsenal fór illa með færin er liðið þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við botnlið Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Arsenal var töluvert sterkara liðið og skapaði sér fín færi gegn botnliðinu, en illa tókst að reyna almennilega á Nick Pope í marki Burnley.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is