Félagaskiptin í enska fótboltanum: Janúarglugginn

Chiquinho, 21 árs portúgalskur kantmaður, er kominn til Wolves frá …
Chiquinho, 21 árs portúgalskur kantmaður, er kominn til Wolves frá Estoril í Portúgal. AFP

Opnað var fyrir félagaskipti á ný í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu nú um áramótin og félögin í deildinni geta keypt og selt leikmenn fram til miðnættis mánudagskvöldið 31. janúar.

Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum á liðunum tuttugu sem leika í deildinni tímabilið 2021-22 og þessi frétt er uppfærð jafnóðum og ný félagaskipti eru staðfest.

Fyrst koma helstu skiptin síðustu daga, þá dýrustu leikmenn sumarsins, og síðan má sjá hverjir koma og fara frá hverju liði fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga þar sem liðin tuttugu eru í stafrófsröð.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
20.1. Rhys Williams, Swansea - Liverpool, úr láni
20.1. Pablo Mari, Arsenal - Udinese, lán
18.1. Robin Olsen, Roma - Aston Villa, lán
18.1. Sead Kolasinac, Arsenal - Marseille, án greiðslu
17.1. Chiquinho, Estoril - Wolves, 2,9 milljónir punda
13.1. Anwar El Ghazi, Aston Villa - Everton, lán
13.1. Lucas Digne, Everton - Aston Villa, 25 milljónir punda
13.1. Chris Wood, Burnley - Newcastle, 25 milljónir punda
12.1. Folarin Balogun, Arsenal - Middlesbrough, lán
  8.1. Ainsley Maitland-Niles, Arsenal - Roma, lán
  7.1. Edo Kayembe, Eupen - Watford
  7.1. Axel Tuanzebe, Manchester United - Napoli, lán
  7.1. Philippe Coutinho, Barcelona - Aston Villa, lán
  7.1. Kieran Trippier, Atlético Madrid - Newcastle, 12 milljónir punda
  6.1. Samir, Udinese - Watford
  6.1. Jürgen Locadia, Brighton - Bochum
  5.1. Hayao Kawabe, Grasshoppers Zürich - Wolves
  5.1. Kacper Kozlowski, Pogon Szczecin - Brighton
  4.1. Hassane Kamara, Nice - Watford, 3,3 milljónir punda
  4.1. Nathan Patterson, Rangers - Everton, 10 milljónir punda
  4.1. Dion Sanderson, Birmingham - Wolves, úr láni

Kieran Trippier, til vinstri, er kominn til Newcastle frá Atlético …
Kieran Trippier, til vinstri, er kominn til Newcastle frá Atlético Madrid fyrir 12 milljónir punda. AFP

Dýrustu leikmennirnir í janúar, í milljónum punda:
46,0 Ferran Torres, Manchester City - Barcelona
25,0 Chris Wood, Burnley - Newcastle
25,0 Lucas Digne, Everton - Aston Villa
18,0 Vitaliy Mykolenko, Dynamo Kiev - Everton
12,0 Kieran Trippier, Atlético Madrid - Newcastle
10,0 Nathan Patterson, Rangers - Everton

Franski landsliðsbakvörðurinn Lucas Digne er kominn til Aston Villa frá …
Franski landsliðsbakvörðurinn Lucas Digne er kominn til Aston Villa frá Everton. AFP

ÖLL FÉLAGASKIPTIN Í JANÚARGLUGGANUM:

ARSENAL
Knattspyrnustjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. desember 2019.
Staðan um áramót: 4. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
24.1. Karl Hein til Reading (lán)
20.1. Pablo Mari til Udinese (Ítalíu) (lán)
18.1. Sead Kolasinac til Marseille (Frakklandi)
12.1. Folarin Balogun til Middlesbrough (lán)
  8.1. Ainsley Maitland-Niles til Roma (Ítalíu) (lán)

Brasilíski sóknartengiliðurinn Philippe Coutinho er kominn til Aston Villa sem …
Brasilíski sóknartengiliðurinn Philippe Coutinho er kominn til Aston Villa sem lánsmaður frá Barcelona. AFP

ASTON VILLA
Knattspyrnustjóri: Steven Gerrard frá 11. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 12. sæti.

Komnir:
18.1. Robin Olsen frá Roma (Ítalíu) (lán)
13.1. Lucas Digne frá Everton
  7.1. Philippe Coutinho frá Barcelona (Spáni) (lán)

Farnir:
24.1. Cameron Archer til Preston (lán)
21.1. Jaden Philogene-Bidace til Stoke (lán)
13.1. Anwar El Ghazi til Everton (lán)
12.1. Caleb Chukwuemeka til Livingston (Skotlandi) (lán)
11.1. Aaron Ramsey til Cheltenham (lán)
  7.1. Wesley til Internacional (Brasilíu) (lán - var í láni hjá Club Brugge)
  1.1. Keinan Davis til Nottingham Forest (lán)

BRENTFORD
Knattspyrnustjóri: Thomas Frank (Danmörku) frá 16. október 2018.
Staðan um áramót: 14. sæti.

Komnir:
31.12. Jonas Lössl frá Midtjylland (Danmörku) (lán)

Farnir:
Engir

BRIGHTON
Knattspyrnustjóri: Graham Potter frá 20. maí 2019.
Staðan um áramót: 10. sæti.

Komnir:
12.1. Moises Caicedo frá Beerschot (Belgíu) (úr láni)
  5.1. Kacper Kozlowski frá Pogon Szczecin (Póllandi) (lánaður til Royal Union, Belgíu)

Farnir:
19.1. Christian Walton til Ipswich
  7.1. Taylor Richards til Birmingham (lán)
  6.1. Jürgen Locadia til Bochum (Þýskalandi)
  6.1. Leo Ostigard til Genoa (Ítalíu) (lán - var í láni hjá Stoke)
  1.1. Aaron Connolly til Middlesbrough (lán)

BURNLEY
Knattspyrnustjóri: Sean Dyche frá 30. október 2012.
Staðan um áramót: 18. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
13.1. Chris Wood til Newcastle

CHELSEA
Knattspyrnustjóri: Thomas Tuchel (Þýskalandi) frá 26. janúar 2021.
Staðan um áramót: 2. sæti.

Komnir:
24.1. Dylan Williams frá Derby

Farnir:
Engir

CRYSTAL PALACE
Knattspyrnustjóri: Patrick Vieira (Frakklandi) frá 4. júlí 2021.
Staðan um áramót: 11. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
Engir

Vitaliy Mykolenko, vinstri bakvörður, er kominn til Everton frá Dynamo …
Vitaliy Mykolenko, vinstri bakvörður, er kominn til Everton frá Dynamo Kiev fyrir 18 milljónir punda. Hann er 22 ára og hefur leikið 21 landsleik fyrir Úkraínu. AFP

EVERTON
Knattspyrnustjóri: Rafael Benítez (Spáni) frá 30. júní 2021.
Staðan um áramót: 15. sæti.

Komnir:
13.1. Anwar El Ghazi frá Aston Villa (lán)
  4.1. Nathan Patterson frá Rangers (Skotlandi)
  1.1. Vitaliy Mykolenko frá Dynamo Kiev (Úkraínu)

Farnir:
13.1. Lucas Digne til Aston Villa

LEEDS
Knattspyrnustjóri: Marcelo Bielsa (Argentínu) frá 15. júní 2018.
Staðan um áramót: 16. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
12.1. Cody Drameh til Cardiff (lán)

LEICESTER
Knattspyrnustjóri: Brendan Rodgers (N-Írlandi) frá 26. febrúar 2019.
Staðan um áramót: 9. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
Engir

LIVERPOOL
Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.
Staðan um áramót: 3. sæti.

Komnir:
20.1. Rhys Williams frá Swansea (úr láni)

Farnir:
4.1. Morgan Boyes til Livingston (Skotlandi)

Spænski sóknarmaðurinn Ferran Torres er farinn frá Manchester City til …
Spænski sóknarmaðurinn Ferran Torres er farinn frá Manchester City til Barcelona fyrir 46 milljónir punda. AFP

MANCHESTER CITY
Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Staðan um áramót: 1. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
21.1.  Patrick Roberts til Sunderland
20.1.  Tommy Doyle til Cardiff (lán - var í láni hjá Hamburger SV)
11.1.  Taylor Harwood-Bellis til Stoke (lán - var í láni hjá Anderlecht)
28.12. Ferran Torres til Barcelona (Spáni)

MANCHESTER UNITED
Knattspyrnustjóri: Ralf Rangnick (Þýskalandi) frá 29. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 6. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
7.1. Axel Tuanzebe til Napoli (Ítalíu) (lán)
6.1. Ethan Laird til Bournemouth (lán - var í láni hjá Swansea)
4.1. Teden Mengi til Birmingham (lán)

Nýsjálenski framherjinn Chris Wood er kominn til Newcastle frá Burnley …
Nýsjálenski framherjinn Chris Wood er kominn til Newcastle frá Burnley fyrir 25 milljónir punda. Hann er þrítugur og skoraði 49 mörk í 144 leikjum fyrir Burnley í úrvalsdeildinni. AFP

NEWCASTLE
Knattspyrnustjóri: Eddie Howe frá 8. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 20. sæti.

Komnir:
13.1. Chris Wood frá Burnley
  7.1. Kieran Trippier frá Atlético Madrid (Spáni)
  1.1. Matty Longstaff frá Aberdeen (Skotlandi) (úr láni)

Farnir:
Engir

NORWICH
Knattspyrnustjóri: Dean Smith frá 15. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 19. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
14.1. Onel Hernandez til Birmingham (lán - var í láni hjá Middlesbrough)
  6.1. Bali Mumba til Peterborough (lán)

SOUTHAMPTON
Knattspyrnustjóri: Ralph Hasenhüttl (Austurríki) frá 5. desember 2018.
Staðan um áramót: 13. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
12.1. Caleb Watts til Crawley (lán)
  6.1. Dan Nlundulu til Cheltenham (lán - var í láni hjá Lincoln)

TOTTENHAM
Knattspyrnustjóri: Antonio Conte (Tottenham) frá 2. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 7. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
18.1. Dilan Markanday til Blackburn

WATFORD
Knattspyrnustjóri: Enginn. Claudio Ranieri rekinn 24. janúar.
Staðan um áramót: 17. sæti.

Komnir:
7.1. Edo Kayembe frá Eupen (Belgíu)
6.1. Samir frá Udinese (Ítalíu)
4.1. Hassane Kamara frá Nice (Frakklandi)

Farnir:
Engir

WEST HAM
Knattspyrnustjóri: David Moyes (Skotlandi) frá 29. desember 2019.
Staðan um áramót: 5. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
Engir

WOLVES
Knattspyrnustjóri: Bruno Lage (Portúgal) frá 9. júní 2021.
Staðan um áramót: 8. sæti.

Komnir:
17.1. Chiquinho frá Estoril (Portúgal)
  7.1. Austin Samuels frá Aberdeen (Skotlandi) (úr láni)
  5.1. Hayao Kawabe frá Grasshoppers (Sviss)
  4.1. Dion Sanderson frá Birmingham (úr láni)
  3.1. Ryan Giles frá Cardiff (úr láni)

Farnir:
7.1. Theo Corbeanu til MK Dons (lán - var í láni hjá Sheffield Wed.)

mbl.is