Sýnt beint frá Emirates á mbl.is

Gabriel Jesus fagnar eftir að hafa skorað fyrir Arsenal sem …
Gabriel Jesus fagnar eftir að hafa skorað fyrir Arsenal sem mætir Leicester í dag. AFP/Justin Tallis

Leikur Arsenal og Leicester í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem hefst á Emirates-leikvanginum í London klukkan 14.00 verður sýndur beint hér á mbl.is. 

Útsendingin hefst  kl. 13.30 með upphitun á Símanum Sport og er á sérvefnum Enski boltinn. Flautað er til leiksins klukkan 14.00.

Arsenal vann Crystal Palace 2:0 á útivelli í fyrstu umferðinni en Leicester gerði jafntefli, 2:2, við Brentford á heimavelli.

mbl.is
Loka