Brighton í leit að eftirmanni Cucurella

Adam Webster hefur byrjað báða leiki Brighton á tímabilinu.
Adam Webster hefur byrjað báða leiki Brighton á tímabilinu. AFP/Glyn Kirk

Enska knattspyrnufélagið Brighton & Hove Albion eru að leita sér af eftirmanni Marc Cucurella og hafa núna í samningsviðræðum við Villareal um Pervis Estupinan.

Estupinan er 25 ára vinstri bakvörður sem hefur verið hjá Villareal síðan 2020. 

Birghton spilar með þriggja manna varnarlínu og það gæti verið erfitt að spila Estupinan þar því hann er álíka hár í loftinu og Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, sem er lægsti miðvörður í deildinni. 

Brighton vann fyrsta leik tímabilsins 1:2 gegn Manchester United og gerði svo 0:0 jafntefli við Newcastle í seinni leik liðanna. Í stöðu Cucurella var hin 27 ára gamli Adam Webster

mbl.is