Bjarni um Núnez: Þetta smellur hjá honum, hef engar áhyggjur

Darwin Núnez, sóknarmaður enska knattspyrnuliðsins Liverpool, var til umræðu í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.

Núnez hefur farið illa með mörg færi á tímabilinu en eins og þeir Tómas Þór Þórðarson, Bjarni Þór Viðarsson og Gylfi Einarsson bentu á þá kemur hann sér allavega í færin.

Umræðuna um Darwin Núnez má sjá í heild sinni hér að ofan.

mbl.is