Mikilvægt að ná yfirhöndinni gegn Arsenal (myndskeið)

Pierre-Emile Höjbjerg, leikmaður Tottenham, var í ítarlegu viðtali við Tómas Þór Þórðarson í sjónvarpsþættinum Vellinum í Sjónvarpi Símans.

Tottenham mætir Arsenal í norður-Lundúnaslag í dag en leikir þessara liða hafa verið alla tíð verið frábærir. 

Í viðtalinu ræðir Höjbjerg um leikinn en einnig ýmislegt annað, m.a. spilamennsku sína og liðsins í vetur.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is