Tilþrifin: Sigurmark Watkins

Ollie Watkins skoraði sigurmark Aston Villa í 1:0 útisigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Sigurmarkið og önnur tilþrif má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann sport. 

mbl.is