Fallegustu mörk mánaðarins (myndskeið)

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu karla hefur tekið saman tíu fallegustu mörkin sem voru skoruð í marsmánuði.

Mohamed Salah, Mateo Kovacic, Alexander Isak, Cody Gakpo, Kaoru Mitoma og Jack Harrison eru á meðal þeirra sem skoruðu falleg mörk í mánuðinum.

Mörkin tíu má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is