Mörkin fimm úr leik Arsenal og Leeds (myndskeið)

Gabriel Jesus skoraði tvö mörk og þeir Benjamin White og Granit Xhaka sitt markið hvor í 4:1-sigri toppliðs Arsenal á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Toppliðið var sterkari aðilinn nær allan leikinn og náðu aftur átta stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is