Leikmaður Newcastle sló boltann í eigið mark (myndskeið)

Chelsea og Newcastle skildu jöfn, 1:1, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Anthony Gordon kom Newcastle yfir á 9. mínútu, en Kieran Trippier varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 27. mínútu, með því að slá boltann í eigið mark.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is