Mikil sorg þrátt fyrir sigur (myndskeið)

Harvey Barnes og Wout Faes skoruðu mörk Leicester í 2:1-heimasigrinum á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sigurinn dugði ekki til fyrir Leicester, því liðið er fallið úr deildinni, þar sem Everton hafði betur gegn Bournemouth.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

mbl.is