Bestu mörk deildarinnar (myndskeið)

Mörg glæsileg mörk voru skoruð á nýafstöðnu tímabili í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 

Strákarnir í Vellinum á Símanum sport tóku saman flottustu mörk tímabilsins í eitt myndskeið sem þeir sýndu í lokaþættinum í gær. 

Mynd­skeiðið má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

mbl.is