Þó leikur Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefði endað 0:0 vantaði ekki að liðin sköpuðu sér marktækifæri.
Markverðir beggja liða vörðu glæsilega úr dauðafærum og Chelsea átti magnaða aukaspyrnu í þverslána. Í kjölfarið skoraði Lundúnaliðið mark sem var dæmt af.
Helstu atvik leiksins má sjá í myndskeiðinu hér fyrir ofan.