Fyrsta stig Luton og rautt spjald (myndskeið)

Luton og Wolves gerðu 1:1-jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Kenilworth Road í dag. 

Jean-Ricner Bell­egar­de fékk rautt spjald í liði Wolves á 39. mínútu en Pedro Neto kom Úlfunum yfir á 50. mínútu. Carlton Morris jafnaði svo metin fyrir Luton á 65. mínútu. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér að neðan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

mbl.is