Glæsilegt sigurmark Bruno (myndskeið)

Bruno Fernandes skoraði sigurmark Manchester United í 1:0-útisigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Turf Moor í kvöld. 

Sigurmarkið kom á lokamínútum fyrri hálfleiksins og var það í flottari kantinum. 

Markið og svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér að neðan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

mbl.is