Inn vildi boltinn ekki (myndskeið)

Crystal Palace og Fulham gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Selhurst Park í London í dag. 

Bæði lið sköpuðum helling af færum en inn vildi boltinn ekki. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér að neðan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

mbl.is