Crystal Palace og Fulham gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Selhurst Park í London í dag.
Bæði lið sköpuðum helling af færum en inn vildi boltinn ekki.
Svipmyndir úr leiknum má sjá hér að neðan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.