Ótrúlegur dómur kostaði Liverpool (myndskeið)

Kólumbíumaðurinn Luis Díaz skoraði fyrir Liverpool gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en markið var dæmt af vegna rangstöðu.

Þrátt fyrir skoðun myndbandsdómara var dómnum ekki breytt, þrátt fyrir að Jota hafi verið langt frá því að vera í rangstöðu. Dómaranefndin viðurkenndi mistök eftir leik.

Atvikið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

mbl.is