Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta mánudaginn 1. janúar, og þar með gátu félögin formlega gengið frá kaupum á leikmönnum.
Félagaskiptaglugganum var lokað í gærkvöld, fimmtudagskvöldið 1. febrúar, klukkan 23.00 að íslenskum tíma.
Mbl.is fylgdist að vanda vel með öllum breytingum á liðunum tuttugu sem leika í deildinni tímabilið 2023-'24 og þessi frétt var uppfærð jafnóðum og ný félagaskipti eru staðfest.
Fyrst koma helstu skiptin undanfarna daga, þá dýrustu leikmennirnir í þessum glugga, og síðan má sjá hverjir hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga þar sem liðin tuttugu eru í stafrófsröð.
Helstu félagaskiptin á lokadeginum. 1. febrúar 2024:
1.2. Armando Broja, Chelsea - Fulham, lán
1.2. Matz Sels, Strasbourg - Nottingham Forest, 5 milljónir punda
1.2. Alejo Veliz, Tottenham - Sevilla, lán
1.2. Lorenz Assignon, Rennes - Burnley, lán
1.2. Joe Gauci, Adelaide United - Aston Villa, 2 milljónir punda
1.2. Bertrand Traoré, Aston Villa - Villarreal, án greiðslu
1.2. Orel Mangala, Nottingham Forest - Lyon, lán
1.2. Mason Holgate, Southampton - Sheffield United, lán frá Everton
1.2. Maxime Esteve, Montpellier - Burnley, lán
1.2. Enes Unal, Getafe - Bournemouth, lán
1.2. Adam Wharton, Blackburn - Crystal Palace, 18 milljónir punda
1.2. Rúnar Alex Rúnarsson, Arsenal - FC Köbenhavn, án greiðslu
1.2. Morgan Rogers, Middlesbrough - Aston Villa, 8 milljónir punda
1.2. Mahmoud Dahoud, Brighton - Stuttgart, lán
1.2. Rodrigo Ribeiro, Sporting Lissabon - Nottingham Forest, lán
Helstu félagaskiptin síðustu daga:
31.1. Facundo Pellistri, Manchester United - Granada, lán
31.1. Giovanni Reyna, Dortmund - Nottingham Forest, lán
31.1. Noah Lemina, París SG - Wolves, lán
30.1. Daiki Hashioka, Sint-Truiden - Luton, 2 milljónir punda
30.1. Romain Faivre, Lorient - Bournemouth, úr láni
30.1. Daniel Munoz, Genk - Crystal Palace, 6,8 milljónir punda
29.1. Calvin Ramsay, Liverpool - Bolton, lán
26.1. Hákon Rafn Valdimarsson, Elfsborg - Brentford, 2,6 millj. punda
26.1. Ivo Grbic, Atlético Madrid - Sheffield United, 3 milljónir punda
26.1. Leander Dendoncker, Aston Villa - Napoli, lán
26.1. Kalvin Phillips, Manchester City - West Ham, lán
25.1. Claudio Echeverri, River Plate - Man.City, 12,5 milljónir punda
Dýrustu leikmennirnir í janúar í milljónum punda:
26,7 Radu Dragusin, Genoa - Tottenham
18,0 Adam Wharton, Blackburn - Crystal Palace
12,5 Claudio Echeverri, River Plate - Manchester City
8,0 Morgan Rogers, Middlesbrough - Aston Villa
8,0 Valentin Barco, Boca Juniors - Brighton
6,8 Daniel Munoz, Genk - Crystal Palace
5,0 Matz Sels, Strasbourg - Nottingham Forest
3,0 Tom Holmes, Reading - Luton
3,0 Ivo Grbic, Atlético Madrid - Sheffield United
2,6 Hákon Rafn Valdimarsson, Elfsborg - Brentford
2,0 Daiki Hashioka, Sint-Truiden - Luton
2,0 Joe Gauci, Adelaide United - Aston Villa
Svona voru félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga:
ARSENAL
Knattspyrnustjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. desember 2019.
Staðan um áramót: 4. sæti.
Komnir:
12.1. Marquinhos frá Nantes (Frakklandi) (úr láni)
Farnir:
1.2. Rúnar Alex Rúnarsson til FCK (Danmörku) (var í láni hjá Cardiff)
1.2. Bradley Ibrahim til Hertha Berlín (Þýskalandi)
19.1. Mika Biereth til Sturm Graz (Austurríki) (lán - var í láni hjá Motherwell)
ASTON VILLA
Knattspyrnustjóri: Unai Emery (Spáni) frá 24. október 2022.
Staðan um áramót: 2. sæti.
Komnir:
1.2. Joe Gauci frá Adelaide United (Ástralíu)
1.2. Morgen Rogers frá Middlesbrough
22.1. Kosta Nedeljkovic frá Rauðu stjörnunni (Serbíu) (lánaður aftur)
Farnir:
1.2. Bertrand Traoré til Villarreal (Spáni)
26.1. Leander Dendoncker til Napoli (Ítalíu) (lán
5.1. Finn Azaz til Middlesbrough (var í láni hjá Plymouth)
BOURNEMOUTH
Knattspyrnustjóri: Andoni Iraola (Spáni) frá 19. júní 2023.
Staðan um áramót: 12. sæti.
Komnir:
1.2. Enes Unal frá Getafe (Spáni) (lán)
30.1. Romain Faivre frá Lorient (Frakklandi) (úr láni)
Farnir:
1.2. Kieffer Moore til Ipswich (lán)
1.2. Gavin Kilkenny til Fleetwood (lán)
30.1. David Brooks til Southampton (lán)
22.1. Emiliano Marcondes til Hibernian (Skotlandi) (lán)
15.1. Joe Rothwell til Southampton (lán)
10.1. James Hill frá Blackburn (úr láni)
BRENTFORD
Knattspyrnustjóri: Thomas Frank (Danmörku) frá 16. október 2018.
Staðan um áramót: 16. sæti.
Komnir:
26.1. Hákon Rafn Valdimarsson frá Elfsborg (Svíþjóð)
17.1. Sergio Reguilón frá Tottenham (lán)
Farnir:
22.1. Myles Peart-Harris til Portsmouth (lán)
BRIGHTON
Knattspyrnustjóri: Roberto De Zerbi (Ítalíu) frá 18. september 2022.
Staðan um áramót: 8. sæti.
Komnir:
26.1. Kamari Doyle frá Southampton
22.1. Adrian Mazilu frá Farul (Rúmeníu) (lánaður til Vitesse, Hollandi)
20.1. Valentin Barco frá Boca Juniors (Argentínu)
1.1. Jensen Weir frá Blackpool (úr láni)
Farnir:
1.2. Mahmoud Dahoud til Stuttgart (Þýskalandi) (lán)
5.1. Yasin Ayari til Blackburn (lán - var í láni hjá Coventry)
3.1. Jeremy Sarmiento til Ipswich (lán - var í láni hjá WBA)
BURNLEY
Knattspyrnustjóri: Vincent Kompany (Belgíu) frá 14. júní 2022.
Staðan um áramót: 19. sæti.
Komnir:
1.2. Lorenz Assignon frá Rennes (Frakklandi) (lán)
1.2. Maxime Esteve frá Montpellier (Frakklandi) (lán)
13.1. David Fofana frá Chelsea (lán)
Farnir:
1.2. Denis Franchi til Ternana (Ítalíu)
1.2. Connor Roberts til Leeds (lán)
1.2. Anass Zaroury til Hull City (lán)
1.2. CJ Egan-Riley til PSV Eindhoven (Hollandi) (lán)
24.1. Michael Obafemi til Millwall (lán)
CHELSEA
Knattspyrnustjóri: Mauricio Pochettino (Argentínu) frá 1. júlí 2023.
Staðan um áramót: 10. sæti.
Komnir:
22.1. Diego Moreira frá Lyon (Frakklandi) (úr láni)
22.1. Cesare Casadei frá Leicester (úr láni)
3.1. Andrey Santos frá Nottingham Forest (úr láni - lánaður til Strasbourg)
Farnir:
1.2. Armando Broja til Fulham (lán)
13.1. David Fofana til Burnley (lán - var í láni hjá Union Berlín)
12.1. Ian Maatsen til Dortmund (Þýskalandi) (lán)
4.1. Alex Matos til Huddersfield (lán)
CRYSTAL PALACE
Knattspyrnustjóri: Roy Hodgson frá 21. mars 2023.
Staðan um áramót: 14. sæti.
Komnir:
30.1. Daniel Munoz frá Genk (Belgíu)
4.1. Luke Plange frá Carlisle (úr láni)
Farnir:
1.2. Malcom Ebiowei til Molenbeek (Belgíu) (lán)
EVERTON
Knattspyrnustjóri: Sean Dyche frá 30. janúar 2023.
Staðan um áramót: 17. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
FULHAM
Knattspyrnustjóri: Marco Silva (Portúgal) frá 1. júlí 2021.
Staðan um áramót: 13. sæti.
Komnir:
1.2. Armando Broja frá Chelsea (lán)
Farnir:
1.2. Tyrese Francois til Vejle (Danmörku) (lán)
3.1. Luke Harris til Exeter (lán)
LIVERPOOL
Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.
Staðan um áramót: 1. sæti.
Komnir:
1.2. Rhys Williams frá Port Vale (úr láni)
Farnir:
30.1. Nat Phillips til Cardiff (lán - var í láni hjá Celtic til 5.1.)
30.1. Owen Beck til Dundee (lán - var í láni hjá Dundee til 1.1.)
29.1. Calvin Ramsey til Bolton (lán - var í láni hjá Preston)
16.1. Rhys Williams til Port Vale (lán - var í láni hjá Aberdeen)
12.1. Luke Chambers til Wigan (lán)
10.1. Fabio Carvalho til Hull (lán - var í láni hjá RB Leipzig)
LUTON
Knattspyrnustjóri: Rob Edwards frá 17. nóvember 2022.
Staðan um áramót: 18. sæti.
Komnir:
1.2. Taylan Harris frá Reading
30.1. Daiki Hashioka frá Sint-Truiden (Belgíu)
17.1. Tom Holmes frá Reading
Farnir:
30.1. Ryan Giles til Hull City (lán)
MANCHESTER CITY
Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Staðan um áramót: 3. sæti.
Komnir:
25.1. Claudio Echeverri frá River Plate (Argentínu) (lánaður aftur til RP)
Farnir:
26.1. Kalvin Phillips til West Ham (lán)
4.1. Zack Steffen til Colorado Rapids (Bandaríkjunum)
MANCHESTER UNITED
Knattspyrnustjóri: Erik ten Hag (Hollandi) frá 21. apríl 2022.
Staðan um áramót: 7. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
31.1. Facundo Pellistri til Granada (Spáni) (lán)
16.1. Álvaro Fernández til Benfica (Portúgal) (lán - var í láni hjá Granada)
15.1. Hannibal Mejbri til Sevilla (Spáni) (lán)
11.1. Jadon Sancho til Dortmund (Þýskalandi) (lán)
2.1. Sergio Reguilón til Tottenham (úr láni)
1.1. Donny van de Beek til Eintracht Frankfurt (Þýskalandi) (lán)
NEWCASTLE
Knattspyrnustjóri: Eddie Howe frá 8. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 9. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
1.2. Isaac Hayden til QPR (lán)
NOTTINGHAM FOREST
Knattspyrnustjóri: Nuno Espírito Santo (Portúgal) frá 20. desember 2023.
Staðan um áramót: 15. sæti.
Komnir:
1.2. Rodrigo Ribeiro frá Sporting Lissabon (Portúgal) (lán)
31.1. Giovanni Reyna frá Dortmund (Þýskalandi) (lán)
9.1. Alex Mighten frá Kortrijk (Belgíu) (úr láni - lánaður til Port Vale)
9.1. Hwang Ui-Jo frá Norwich (úr láni)
Farnir:
1.2. Ethan Horvath til Cardiff City
1.2. Brandon Aguilera til Bristol Rovers (lán)
1.2. Orel Mangala til Lyon (Frakklandi) (lán)
30.1. Scott McKenna til FC Köbenhavn (Danmörku) (lán)
24.1. Emmanuel Dennis til Watford (lán - var í láni hjá Istanbul Basaksehir)
3.1. Andrey Santos til Chelsea (úr láni)
SHEFFIELD UNITED
Knattspyrnustjóri: Chris Wilder frá 5. desember 2023.
Staðan um áramót: 20. sæti.
Komnir:
1.2. Mason Holgate frá Southampton (lán frá Everton)
26.1. Ivo Grbic frá Atlético Madrid (Spáni)
25.1. Sam Curtis frá St.Patrick's Athletic (Írlandi)
5.1. Ben Brereton Diaz frá Villarreal (Spáni) (lán)
Farnir:
1.2. John Fleck til Blackburn
1.2. Antwoine Hackford til Burton (lán)
1.2. Jili Buyabu til Motherwell (Skotlandi) (lán)
12.1. Luke Thomas til Leicester (úr láni)
4.1. Benie Traoré til Nantes (Frakklandi) (lán)
TOTTENHAM
Knattspyrnustjóri: Ange Postecoglou (Ástralíu) frá 1. júlí 2023.
Staðan um áramót: 5. sæti.
Komnir:
11.1. Radu Dragusin frá Genoa (Ítalíu)
9.1. Timo Werner frá RB Leipzig (Þýskalandi) (lán)
Farnir:
1.2. Alejo Veliz til Sevilla (Spáni) (lán)
19.1. Ivan Perisic til Hajduk Split (Króatíu) (lán)
18.1. Japhet Tanganga til Millwall (lán - var í láni hjá Augsburg)
17.1. Sergio Reguilón til Brentford (lán - var í láni hjá Manch.Utd)
17.1. Alfie Devine til Plymouth (lán - var í láni hjá Port Vale)
11.1. Eric Dier til Bayern München (Þýskalandi) (lán)
11.1. Djed Spence til Genoa (Ítalíu) (lán - var í láni hjá Leeds)
9.1. Matthew Craig til Doncaster (lán)
1.1. Hugo Lloris til Los Angeles FC (Bandaríkjunum)
WEST HAM
Knattspyrnustjóri: David Moyes (Skotlandi) frá 29. desember 2019.
Staðan um áramót: 6. sæti.
Komnir:
26.1. Kalvin Phillips frá Manchester City (lán)
Farnir:
26.1. Callum Marshall til WBA (lán)
12.1. Conor Coventry til Charlton (lán)
5.1. Thilo Kehrer til Mónakó (Frakklandi) (lán)
WOLVES
Knattspyrnustjóri: Gary O'Neil frá 9. ágúst 2023.
Staðan um áramót: 11. sæti.
Komnir:
31.1. Noah Lemina frá París SG (Frakklandi) (lán)
Farnir:
1.2. Joe Hodge til QPR (lán)
24.1. Yerson Mosquera til Villarreal (Spáni) (lán)
16.1. Chem Campbell til Wycombe (var í láni hjá Charlton)
12.1. Dexter Lembikisa til Hearts (Skotlandi) (lán - var í láni hjá Rotherham)
7.1. Sasa Kalajdzic til Eintracht Frankfurt (Þýskalandi) (lán)
1.1. Fabio Silva til Rangers (Skotlandi) (lán)