Liverpool skoraði falleg mörk á Old Trafford

Liverpool átti tvö af fallegustu mörkunum í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem leikin var um síðustu helgi.

Liverpool vann öruggan 3:0-útisigur á Manchester United á Old Trafford og skoraði Luis Díaz tvö markanna og Mo Salah eitt.

Öll fallegustu mörk umferðarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert