Youane Wissa kom Brentford yfir á móti Englandsmeisturum Manchester City eftir 21 sekúndu er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Erling Haaland svaraði með mörkum á 19. og 32. mínútu. Ederson í marki City lagði upp það seinna með glæsilegri sendingu fram völlinn.
Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.