Ten hag bað um 37 milljóna vegg

Erik ten Hag vill ekki að það sé njósnað um …
Erik ten Hag vill ekki að það sé njósnað um sig. AFP/Paul Ellis

Erik ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United lét byggja vegg í kringum Carrington-æfingasvæði félagsins á dögunum. 

Veggurinn kostaði tæpar 37 milljónir króna. Samkvæmt Daily Mail var veggurinn reistur til að koma í veg fyrir njósnir á æfingum liðsins.

Ekki er vitað hvaða lið vilja njósna um æfingar United, en gengi liðsins á leiktíðinni hefur verið afar sæmt. United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og sigurlaust í Evrópudeildinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka