Stórkostlegt jöfnunarmark (myndskeið)

Chelsea og Arsenal skildu jöfn, 1:1, í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í dag. 

Gabriel Martinelli kom gestunum yfir á 60. mínútu. Portúgalinn Pedro Neto jafnaði metin fyrir Chelsea með glæsilegu marki. 

Mörk­in og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka