Matheus Cunha, brasilíski framherjinn hjá Wolves, braut blað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar tilkynnt hvaða átta mörk kæmu til greina sem fallegasta mark deildarinnar í nóvember.
Cunha skoraði þrjú af þessum átta mörkum, tvö þeirra með glæsilegum langskotum, en hann er fyrsti leikmaðurinn sem á þrjár tilnefningar í mark mánaðarins í einum og sama mánuðunum.
Mörkin átta má sjá í myndskeiðinu en leikmenn frá Ipswich, Liverpool, Fulham, Manchester United og West Ham eiga hin fimm mörkin:
EIGHT incredible goals have been nominated for November's Guinness Goal of the Month 🍿
— Premier League (@premierleague) December 5, 2024
Who should take the prize?#PLAwards